Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Keppni í ostrusogi
Fréttir 18. mars 2015

Keppni í ostrusogi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Úrslita heimsmeistarakeppninnar í ostrusogi er beðið með óþreyju á hverju ári en keppnin var haldin í 9. sinn í Boston í Bandaríkjunum fyrir skömmu. Keppendur að þessu sinni voru 13 og allt þaulvanar ostrusugur.

Sigurvegarinn Danilel Notkin sem er allra manna fljótastur að sjúga ostrur úr lokaðri skel var ekki nema eina mínútu og þrjátíu og sjö sekúndur að sjúga tólf ostru úr jafnmörgum lokuðum skeljum. Keppandi í öðru sæti var 34 sekúndum lengur að ná sama marki og heimsmeistarinn frá síðasta ári endaði með bronsið.

Keppnin er hluti af stórri sjávarréttarráðstefnu, Seafood Expo og Seafood Processi Norður Ameríka, sem haldinn er árlega. 

Skylt efni: Keppni | ostrur

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...

Bjart er yfir Miðfirði
Fréttir 19. desember 2024

Bjart er yfir Miðfirði

Bændurnir á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði fengu heimild til að kaupa...

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum
Fréttir 18. desember 2024

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum

Nýverið var samningur um byggðaþróunarverkefni Brothættra byggða undirritaður mi...

Mánaðarleg upplýsingagjöf
Fréttir 18. desember 2024

Mánaðarleg upplýsingagjöf

Hagstofa Íslands hyggst frá næstu áramótum birta mánaðarlega upplýsingar um fjöl...