Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Keppni í ostrusogi
Fréttir 18. mars 2015

Keppni í ostrusogi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Úrslita heimsmeistarakeppninnar í ostrusogi er beðið með óþreyju á hverju ári en keppnin var haldin í 9. sinn í Boston í Bandaríkjunum fyrir skömmu. Keppendur að þessu sinni voru 13 og allt þaulvanar ostrusugur.

Sigurvegarinn Danilel Notkin sem er allra manna fljótastur að sjúga ostrur úr lokaðri skel var ekki nema eina mínútu og þrjátíu og sjö sekúndur að sjúga tólf ostru úr jafnmörgum lokuðum skeljum. Keppandi í öðru sæti var 34 sekúndum lengur að ná sama marki og heimsmeistarinn frá síðasta ári endaði með bronsið.

Keppnin er hluti af stórri sjávarréttarráðstefnu, Seafood Expo og Seafood Processi Norður Ameríka, sem haldinn er árlega. 

Skylt efni: Keppni | ostrur

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...