Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Kínverjar hrifnir af rauðum smíðavið
Fréttir 11. ágúst 2014

Kínverjar hrifnir af rauðum smíðavið

Höfundur: Vilmundur Hansen

Rauður rósaviður nýtur mikilla vinsælda í Kína þar sem smíðuð eru úr honum húsgögn og skrautmunir. Megnið af rósaviðnum sem Kínverjar nota kemur frá Vestur-Afríkuríkinu Gínea-Bissá þar sem hann er felldur ólöglega.

Pólitískt ástand í Gínea-Bissá er ótryggt og hefur verið í mörg ár. Í skjóli þess hefur rósaviður verið felldur á gríðarlega stórum landsvæðum. Ágangurinn hefur verið það mikill að trén sem kallast afrískur rósaviður eru jafnvel talin í útrýmingarhættu en það tekur trén um fimmtíu ár að ná hentugri stærð í smíðavið.
 

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...

Fiðrildategund nefnd eftir Björk
Fréttir 15. nóvember 2024

Fiðrildategund nefnd eftir Björk

Skordýrafræðingurinn Harry Pavulaan hjá Nebraska-háskóla hefur nefnt nýja fiðril...