Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Konur breyttu búháttum
Fréttir 30. maí 2016

Konur breyttu búháttum

Höfundur: Hörður Kristjánsson
Bjarni Guðmundsson, verkefnisstjóri Landbúnaðarsafns Íslands á Hvanneyri, vinnur nú að útkomu enn einnar bókarinnar sem tengist íslenskum landbúnaði. Er bókin væntanleg í byrjun júlí.
 
Að sögn Bjarna Guðmundssonar mun bókin heita „Konur breyttu búháttum – Saga Mjólkurskólans á Hvanneyri og Hvítárvöllum.“ Áformað er að hún komi út á Hvanneyrardegi, laugardaginn 9. júlí næstkomandi. Það er Landbúnaðarsafnið sem gefur bókina út með atbeina og í samvinnu við Bókaútgáfuna Opnu. Vonast Bjarni til að sala bókarinnar geti orðið safninu fjárhagslegur stuðningur ef vel tekst til.
Bjarni hefur ritað margar aðrar bækur um starfshætti og tækniþróun í sveitum landsins.
Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi
Fréttir 22. nóvember 2024

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi

Formlegt erindi liggur nú í matvælaráðuneytinu þar sem óskað er eftir því að arf...

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...

Lán að ekki fór verr
Fréttir 22. nóvember 2024

Lán að ekki fór verr

Um sex þúsund varphænur drápust í eldsvoðanum sem varð í eggjabúi hjá Nesbúeggju...

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024...

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...