Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 mánaða.
Minni innflutningur og meiri framleiðsla
Mynd / Emerson Vieira
Fréttir 19. júní 2024

Minni innflutningur og meiri framleiðsla

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Um 300 tonn af nautakjöti voru flutt inn á fyrstu fjórum mánuðum ársins 2024.

Samkvæmt tölum Hagstofunnar er það rúmlega 50 tonnum minna en á sama tíma í fyrra.

Um helmingur kjötsins sem flutt hefur verið inn í ár kemur frá Þýskalandi en auk þess var kjöt flutt inn frá Danmörku, Hollandi, Írlandi, Póllandi, Bandaríkjunum, Ástralíu, Nýja-Sjálandi, Japan, Belgíu og Finnlandi.

Hagstofan heldur einnig utan um tölur um kjötframleiðslu en samkvæmt þeim var framleitt um 1.640 tonn af nautakjöti á fyrstu fjórum mánuðum ársins 2024. Er það ívið meira en á sama tíma í fyrra þegar um 1.560 tonn af nautakjöti voru framleidd hér á landi.

Innflutningur á nautakjöti jókst um 48% milli áranna 2022 og 2023 skv. frétt Hagstofunnar og hefur aldrei verið meiri á einu ári. Þá voru flutt inn 1.344 tonn í heildina.

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...