Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Ólafur Davíð Guðmundsson og Þórður Aðalsteinsson frá Hlöðu ehf. afhentu Guðmundi Frey Kristbergssyni á Háafelli eina af fyrstu hleðslustöðvunum í "Hleðslu í hlaði" í apríl sl.
Ólafur Davíð Guðmundsson og Þórður Aðalsteinsson frá Hlöðu ehf. afhentu Guðmundi Frey Kristbergssyni á Háafelli eina af fyrstu hleðslustöðvunum í "Hleðslu í hlaði" í apríl sl.
Mynd / TB
Fréttir 14. nóvember 2018

Níu hleðslustöðvar komnar upp

Höfundur: Tjörvi Bjarnason
Níu sveitabæir víðs vegar um landið hafa tekið rafhleðslustöðvar fyrir rafbíla í notkun. Bændurnir á bæjunum bjóða gestum upp á rafhleðslu undir merkjum „Hleðslu í hlaði“ sem er samvinnuverkefni bænda, Hey Iceland, Orkuseturs og  Bændasamtaka Íslands. Bæirnir  eru eftirfarandi:
 

Fleiri bæir eru í startholunum að setja upp hleðslustöðvar. Þá verður ný stöð opnuð á næstu vikum við Bændahöllina í Reykjavík þar sem gestum á Hótel Sögu og öðrum sem eiga erindi í húsið býðst að hlaða sinn rafbíl. 
 
Fjallað var um rafbílavæðingu á Íslandi í fréttaskýringaþættinum Kveiki í Ríkissjónvarpinu á þriðjudagskvöld. Þáttinn er hægt að nálgast hér en á mínútu 14:28 var stuttlega sagt frá Hleðslu í hlaði.
 
Háskólasamstæða og hátæknilandbúnaður
Fréttir 22. janúar 2025

Háskólasamstæða og hátæknilandbúnaður

Vonir standa til þess að ný háskólasamstæða Háskóla Íslands (HÍ) og Háskólans á ...

Einn úr bændastétt kjörinn til þingsetu
Fréttir 21. janúar 2025

Einn úr bændastétt kjörinn til þingsetu

Einungis einn bóndi var kjörinn til setu á Alþingi Íslendinga í nýliðnum kosning...

Nýr bæjarstjóri Múlaþings
Fréttir 21. janúar 2025

Nýr bæjarstjóri Múlaþings

Bæjarstjóraskipti eru að verða í sveitarfélaginu Múlaþingi.

Kúrsinn tekinn til framtíðar
Fréttir 20. janúar 2025

Kúrsinn tekinn til framtíðar

Þingeyjarsveit hefur samþykkt nýja heildarstefnu fyrir sveitarfélagið fram til á...

Skógareldar vaxandi vá
Fréttir 20. janúar 2025

Skógareldar vaxandi vá

Norðurlöndin skoða nú í sameiningu vaxandi hættu á víðtækum skógareldum.

Auka við atvinnuhúsnæði
Fréttir 17. janúar 2025

Auka við atvinnuhúsnæði

Sveitarfélagið Dalabyggð og Byggðastofnun hafa gert með sér viljayfirlýsingu um ...

Stóra viðfangsefnið að styðja við unga bændur
Fréttir 17. janúar 2025

Stóra viðfangsefnið að styðja við unga bændur

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra nýrrar ríkisstjórnar, segir br...

Nýr hagfræðingur til Bændasamtakanna
Fréttir 16. janúar 2025

Nýr hagfræðingur til Bændasamtakanna

Harpa Ólafsdóttir hefur verið ráðin sem hagfræðingur Bændasamtaka Íslands og hóf...