Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Ólafur Davíð Guðmundsson og Þórður Aðalsteinsson frá Hlöðu ehf. afhentu Guðmundi Frey Kristbergssyni á Háafelli eina af fyrstu hleðslustöðvunum í "Hleðslu í hlaði" í apríl sl.
Ólafur Davíð Guðmundsson og Þórður Aðalsteinsson frá Hlöðu ehf. afhentu Guðmundi Frey Kristbergssyni á Háafelli eina af fyrstu hleðslustöðvunum í "Hleðslu í hlaði" í apríl sl.
Mynd / TB
Fréttir 14. nóvember 2018

Níu hleðslustöðvar komnar upp

Höfundur: Tjörvi Bjarnason
Níu sveitabæir víðs vegar um landið hafa tekið rafhleðslustöðvar fyrir rafbíla í notkun. Bændurnir á bæjunum bjóða gestum upp á rafhleðslu undir merkjum „Hleðslu í hlaði“ sem er samvinnuverkefni bænda, Hey Iceland, Orkuseturs og  Bændasamtaka Íslands. Bæirnir  eru eftirfarandi:
 

Fleiri bæir eru í startholunum að setja upp hleðslustöðvar. Þá verður ný stöð opnuð á næstu vikum við Bændahöllina í Reykjavík þar sem gestum á Hótel Sögu og öðrum sem eiga erindi í húsið býðst að hlaða sinn rafbíl. 
 
Fjallað var um rafbílavæðingu á Íslandi í fréttaskýringaþættinum Kveiki í Ríkissjónvarpinu á þriðjudagskvöld. Þáttinn er hægt að nálgast hér en á mínútu 14:28 var stuttlega sagt frá Hleðslu í hlaði.
 
Melrakki rannsakaður í krók og kring
Fréttir 4. nóvember 2024

Melrakki rannsakaður í krók og kring

Nú stendur yfir rannsókn á stofngerð íslensku tófunnar og stöðu hennar á þremur ...

Samvinna fremur en samkeppni
Fréttir 4. nóvember 2024

Samvinna fremur en samkeppni

Rétt neðan við afleggjara Landeyjahafnarvegar stendur reisulegt hús með gömlu ís...

Vörður staðinn um lífríki Látrabjargs
Fréttir 1. nóvember 2024

Vörður staðinn um lífríki Látrabjargs

Staðfest hefur verið stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Látrabjarg. Markmið henn...

Vindorkugarður á borð Skipulagsstofnunar
Fréttir 1. nóvember 2024

Vindorkugarður á borð Skipulagsstofnunar

Skipulagsstofnun birti þann 18. október til umsagnar matsáætlun fyrir mat á umhv...

Verður forstjóri til áramóta
Fréttir 31. október 2024

Verður forstjóri til áramóta

Auður H. Ingólfsdóttir, sem gegnt hefur starfi sviðsstjóra loftslagsmála og hrin...

Samvinna ungra bænda
Fréttir 31. október 2024

Samvinna ungra bænda

Stjórnir ungbændahreyfinga á öllum Norðurlöndunum eiga í stöðugum samskiptum til...

Vilja reisa mannvirki
Fréttir 30. október 2024

Vilja reisa mannvirki

Linde Gas ehf. hefur óskað eftir deiliskipulagsbreytingu á lóð sinni á Hæðarenda...

Vegurinn áfram mun ráðast af nýliðun og nýsköpun
Fréttir 30. október 2024

Vegurinn áfram mun ráðast af nýliðun og nýsköpun

Nýliðun, afkomutrygging, nýsköpun, fæðuöryggi og umhverfismál voru efst á baugi ...