Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Ólafur Davíð Guðmundsson og Þórður Aðalsteinsson frá Hlöðu ehf. afhentu Guðmundi Frey Kristbergssyni á Háafelli eina af fyrstu hleðslustöðvunum í "Hleðslu í hlaði" í apríl sl.
Ólafur Davíð Guðmundsson og Þórður Aðalsteinsson frá Hlöðu ehf. afhentu Guðmundi Frey Kristbergssyni á Háafelli eina af fyrstu hleðslustöðvunum í "Hleðslu í hlaði" í apríl sl.
Mynd / TB
Fréttir 14. nóvember 2018

Níu hleðslustöðvar komnar upp

Höfundur: Tjörvi Bjarnason
Níu sveitabæir víðs vegar um landið hafa tekið rafhleðslustöðvar fyrir rafbíla í notkun. Bændurnir á bæjunum bjóða gestum upp á rafhleðslu undir merkjum „Hleðslu í hlaði“ sem er samvinnuverkefni bænda, Hey Iceland, Orkuseturs og  Bændasamtaka Íslands. Bæirnir  eru eftirfarandi:
 

Fleiri bæir eru í startholunum að setja upp hleðslustöðvar. Þá verður ný stöð opnuð á næstu vikum við Bændahöllina í Reykjavík þar sem gestum á Hótel Sögu og öðrum sem eiga erindi í húsið býðst að hlaða sinn rafbíl. 
 
Fjallað var um rafbílavæðingu á Íslandi í fréttaskýringaþættinum Kveiki í Ríkissjónvarpinu á þriðjudagskvöld. Þáttinn er hægt að nálgast hér en á mínútu 14:28 var stuttlega sagt frá Hleðslu í hlaði.
 
Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...