Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Nýr viðskiptavefur Sláturhúss KVH
Fréttir 19. ágúst 2020

Nýr viðskiptavefur Sláturhúss KVH

Höfundur: Ritstjórn
Í komandi sláturtíð verða breyt­ingar hjá Sláturhúsi KVH á Hvamms­­­tanga, en í staðinn fyrir að senda út vigtarseðla og afreikninga hefur verið tekinn í gagnið nýr viðskiptavefur þar sem innleggjendur og aðrir viðskiptamenn slátur­hússins geta skráð sig inn með raf­­rænum skilríkjum eða Íslykli og nálgast öll sín gögn þar. 
 
„Viðskiptavefurinn er einstak­lega einfaldur og þægilegur í notkun og birtast vigtarseðlar, afreikningar og reikningar strax inn á viðskiptavefnum eftir að þeir hafa verið bókaðir. Sláturhúsið mun að sjálfsögðu koma til móts við þá sem treysta sér ekki í að nota viðskiptavefinn og senda í tölvupósti eða bréfpósti til viðkomandi,“ segir í tilkynningu frá Sláturhúsi KVH.
 
Allar upplýsingar og leiðbeiningar um notkun viðskiptavefsins má finna á vef sláturhússins www.skvh.is.
 
Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...

Bjart er yfir Miðfirði
Fréttir 19. desember 2024

Bjart er yfir Miðfirði

Bændurnir á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði fengu heimild til að kaupa...

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum
Fréttir 18. desember 2024

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum

Nýverið var samningur um byggðaþróunarverkefni Brothættra byggða undirritaður mi...

Mánaðarleg upplýsingagjöf
Fréttir 18. desember 2024

Mánaðarleg upplýsingagjöf

Hagstofa Íslands hyggst frá næstu áramótum birta mánaðarlega upplýsingar um fjöl...