Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Nýr viðskiptavefur Sláturhúss KVH
Fréttir 19. ágúst 2020

Nýr viðskiptavefur Sláturhúss KVH

Höfundur: Ritstjórn
Í komandi sláturtíð verða breyt­ingar hjá Sláturhúsi KVH á Hvamms­­­tanga, en í staðinn fyrir að senda út vigtarseðla og afreikninga hefur verið tekinn í gagnið nýr viðskiptavefur þar sem innleggjendur og aðrir viðskiptamenn slátur­hússins geta skráð sig inn með raf­­rænum skilríkjum eða Íslykli og nálgast öll sín gögn þar. 
 
„Viðskiptavefurinn er einstak­lega einfaldur og þægilegur í notkun og birtast vigtarseðlar, afreikningar og reikningar strax inn á viðskiptavefnum eftir að þeir hafa verið bókaðir. Sláturhúsið mun að sjálfsögðu koma til móts við þá sem treysta sér ekki í að nota viðskiptavefinn og senda í tölvupósti eða bréfpósti til viðkomandi,“ segir í tilkynningu frá Sláturhúsi KVH.
 
Allar upplýsingar og leiðbeiningar um notkun viðskiptavefsins má finna á vef sláturhússins www.skvh.is.
 
Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...

Fiðrildategund nefnd eftir Björk
Fréttir 15. nóvember 2024

Fiðrildategund nefnd eftir Björk

Skordýrafræðingurinn Harry Pavulaan hjá Nebraska-háskóla hefur nefnt nýja fiðril...