Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Rannsaka mögulegt matvælasvindl með innflutt svínakjöt til Bretlandseyja
Fréttir 16. júlí 2019

Rannsaka mögulegt matvælasvindl með innflutt svínakjöt til Bretlandseyja

Höfundur: Vilmundur Hansen

Undanfarin ár hafa verið tekin sýni af svínakjöti í stórverslunum á Bretlandseyjum. Tilgangur sýnatakanna er að athuga hvort verslanir hafa verið að selja innflutt svín sem bresk.

Samtök sem kallast Agriculture and Horticulture Development Board, AHDB, hafa um nokkurra ár skeið hafa nú ákveðið að útvíkka sýnatökurnar og athuga stöðu mála hjá minni verslunum og kjötkaupmönnum.

Átakið kemur í kjölfar þess að bresk afurðastöð sem seldi vörur sínar undir heitinu Great British notaði að mestu innflutt erlent hráefni. Upprunamat á kjötinu fer fram með rannsóknum á ísótópum en slíkar rannsóknir sýna hvaðan viðkomandi dýr eða afurð er upprunnin en ísótópar eða samsætur er eins konar efnafræðilegt fingrafar.

Komi í ljós að verið sé að selja kjöt sem ekki er brest að uppruna sem breskt er um lögreglumál að ræða og viðeigandi refsingum beit.

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...