Íslenskur refur. Veiðimenn í Skaftárhreppi munu fá 16.000 krónur fyrir hvert skott sem þeir skila inn.
Íslenskur refur. Veiðimenn í Skaftárhreppi munu fá 16.000 krónur fyrir hvert skott sem þeir skila inn.
Mynd / Jonatan Pie - Unsplash
Fréttir 19. september 2024

Refaveiði í Skaftárhreppi

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Sveitarstjórn Skaftárhrepps samþykkti nýlega skipulag um refaveiðar í sveitarfélaginu.

Því verður skipt upp í fimmtán veiðisvæði og samið verður við sama veiðimanninn á hverju svæði fyrir sig á ársgrundvelli.

Þá hefur sveitarstjórn samþykkt að greiða 16.000 krónur fyrir hvert skott, sem skilað er inn af veiðimönnum með samning. Hvert og eitt veiðisvæði inniheldur mismunandi fjölda lögbýla en landamerki þeirra ráða skiptingu svæða.

Næst á dagskrá er að auglýsa eftir veiðimönnum og útfæra svæðaskiptinguna, að því er fram kemur í fundargerð sveitastjórnar Skaftárhrepps.

Uppskeran misjöfn eftir landshlutum
Fréttir 26. september 2024

Uppskeran misjöfn eftir landshlutum

Tíðarfar til kornræktar í sumar var misjafnt eftir landshlutum. Á Norðvesturland...

Á fimmta þúsund fjár stefnt í Melarétt
Fréttir 26. september 2024

Á fimmta þúsund fjár stefnt í Melarétt

Réttað var í Fljótsdal um miðjan september, í Melarétt.

Sæðingar á tímum verndandi arfgerða
Fréttir 26. september 2024

Sæðingar á tímum verndandi arfgerða

Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) efnir á næstunni til fimm námskei...

Tveir fjölónæmir
Fréttir 26. september 2024

Tveir fjölónæmir

Árið 2023 voru níu Salmonella-stofnar úr stroksýnum við slátrun svína næmisprófa...

Bændur þurfa að kaupa talsvert af heyi
Fréttir 26. september 2024

Bændur þurfa að kaupa talsvert af heyi

Bú víða af Norðurlandi hafa þurft að leita eftir stuðningi hjá Bjargráðasjóði ve...

Ályktað um lúpínu og upplýsingaóreiðu
Fréttir 25. september 2024

Ályktað um lúpínu og upplýsingaóreiðu

Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands hvetur vísindamenn með akademískar kennslust...

Greiða sjálf fyrir lífræna vottunarferlið í sláturhúsinu
Fréttir 23. september 2024

Greiða sjálf fyrir lífræna vottunarferlið í sláturhúsinu

Bændurnir í Sölvanesi í Skagafirði eru einu sauðfjárbændurnir á Íslandi sem stun...

Vilja flýta innviðauppbyggingu
Fréttir 23. september 2024

Vilja flýta innviðauppbyggingu

Lélegir samgöngu- og orkuinnviðir hamla verðmætasköpun, vexti og velsæld Vestfja...