Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
RML tekur við Byggingaþjónustu landbúnaðarins
Fréttir 19. júní 2014

RML tekur við Byggingaþjónustu landbúnaðarins

Ráðgjafarmiðstöð land­búnaðarins (RML) hefur tekið við rekstri Bygginga-þjónustu landbúnaðarins af Bændasamtökunum.

Um ára­tuga­­skeið hafa starfsmenn bygginga­þjónustunnar, undir forystu Magnúsar Sigsteinssonar sem nú lætur af störfum fyrir aldurs sakir, teiknað og hannað byggingar í sveitum landsins. Magnús var ráðinn fyrsti landsráðunautur í byggingum og bútækni hjá Búnaðarfélagi Íslands árið 1968 og hefur starfað fyrir bændur á þeim vettvangi síðan. Hjá RML mun Unnsteinn Snorri Snorrason fara fyrir verkefnum sem snúa að byggingum og bútækniráðgjöf. RML mun leggja áherslu á þverfaglega tengingu í ráðgjöf til bænda við nýbyggingar og endurbætur á eldri byggingum.

Ferðaþjónusta sem hluti af heildinni
Fréttir 28. mars 2025

Ferðaþjónusta sem hluti af heildinni

Nærandi ferðaþjónusta er ný nálgun í ferðaþjónustu sem miðar að því að leggja ræ...

Endingarmeira malbik og vegklæðing
Fréttir 28. mars 2025

Endingarmeira malbik og vegklæðing

Með því að blanda hágæða jarðbiki úr endurunnum þakdúki í malbik eða vegklæðingu...

Amerísk kögurvængja og dvergmítill nýir landnemar
Fréttir 28. mars 2025

Amerísk kögurvængja og dvergmítill nýir landnemar

Dvergmítlar og ný tegund kögurvængju eru nýlegir landnemar á Íslandi og geta val...

Strandirnar standa sterkari eftir
Fréttir 27. mars 2025

Strandirnar standa sterkari eftir

Strandamenn hafa staðið í átaki til að stöðva fólksfækkun og efla innviði og atv...

Íslenskar paprikur árið um kring
Fréttir 27. mars 2025

Íslenskar paprikur árið um kring

Sölufélag garðyrkjumanna fékk nýverið 13,5 milljóna króna styrk vegna rannsókna ...

Brugðist við áfellisdómi
Fréttir 27. mars 2025

Brugðist við áfellisdómi

Matvælastofnun hefur brugðist við niðurstöðum stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoð...

Fjölmennum eigendahópum fjölgar
Fréttir 26. mars 2025

Fjölmennum eigendahópum fjölgar

Undanfarin ár hefur orðið veruleg fjölgun jarða í fjölmennri sameign. Sé miðað v...

Rekstrarfélag um lífgas- og áburðarver
Fréttir 26. mars 2025

Rekstrarfélag um lífgas- og áburðarver

Í byrjun mars var rekstrarfélag stofnað utan um starfsemi á lífgas- og áburðarve...