Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Þorsteinn Pálsson til hægri á myndinni með viðurkenninguna sem hann fékk afhenta hér á Tæknidegi HR. Með honum á myndinni er Önundur Jónasson, formaður Tæknifræðingafélags Íslands, sem veitti verðlaunin.
Þorsteinn Pálsson til hægri á myndinni með viðurkenninguna sem hann fékk afhenta hér á Tæknidegi HR. Með honum á myndinni er Önundur Jónasson, formaður Tæknifræðingafélags Íslands, sem veitti verðlaunin.
Fréttir 8. júní 2015

Þorsteinn Pálsson á Signýjarstöðum hlaut viðurkenningu fyrir mjólkurmæli

Höfundur: Hörður Kristjánsson
Tæknidagur var haldinn í Háskólanum í Reykjavík föstudaginn 15. maí.  Þar voru veittar viðurkenningar fyrir bestu lokaverkefni í tæknifræði.  
 
Ein viðurkenningin lýtur að verkefni fyrir landbúnaðinn. Hlaut Þorsteinn Pálsson á Signýjarstöðum í Borgarfirði þessa viðurkenningu fyrir mjólkurmæli sem hann hannaði til að mæla heildarmagn mjólkur í hverjum mjöltum og setja það fram á fljótlegan, einfaldan og grafískan hátt. Þorsteinn fékk styrk frá Nýsköpunarmiðstöð til rannsóknanna og leiðbeinandi hans var Unnsteinn Snorri Snorrason. Kerfið hefur verið til prófunar hjá föður Þorsteins, Páli Herberti Jónassyni á Signýjarstöðum, og er nú í frekari þróun.

Skylt efni: Mjólkurmælir

Aðsteðjandi ógnir æ flóknari og fjölþættari
Fréttir 10. apríl 2025

Aðsteðjandi ógnir æ flóknari og fjölþættari

Vaxandi vilji er meðal norrænu þjóðanna til að fara í samstarf um viðbúnað og ne...

Áhyggjur af nýliðun í bændastétt og afkomuvanda
Fréttir 10. apríl 2025

Áhyggjur af nýliðun í bændastétt og afkomuvanda

Fundaferð Bændasamtaka Íslands og atvinnuvegaráðherra lauk í gær. Helstu málefni...

Stuðningur við innleiðingu á LED-ljósabúnaði
Fréttir 10. apríl 2025

Stuðningur við innleiðingu á LED-ljósabúnaði

Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis-, orkuog loftslagsráðherra hefur ákveðið að sty...

Alþjóðlegt samstarf um líffræðilega fjölbreytni
Fréttir 4. apríl 2025

Alþjóðlegt samstarf um líffræðilega fjölbreytni

Í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu er nú hafin vinna við að undirbúa að...

Huldar verur í sviðsljósið
Fréttir 3. apríl 2025

Huldar verur í sviðsljósið

Völva og sjáandi á Akureyri hefur unnið ötullega að því að efla samtal og áhuga ...

Framleiða pakkasósur úr villisveppum á Flateyri
Fréttir 3. apríl 2025

Framleiða pakkasósur úr villisveppum á Flateyri

Hjónin Sæbjörg Freyja Gísladóttir og Eyvindur Atli Ásvaldsson framleiða pakkasós...

Ólíklegt að veiðar verði heimilaðar
Fréttir 2. apríl 2025

Ólíklegt að veiðar verði heimilaðar

Líklegt þykir að þingsályktunartillaga um veiðar á álft og gæs utan hefðbundins ...

Vínbruggun í Húnaþingi í gerjun
Fréttir 2. apríl 2025

Vínbruggun í Húnaþingi í gerjun

Á Hvammstanga er verið að þróa framleiðslu á íslensku víni. Rabarbarafreyðivínið...