Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Þorsteinn Pálsson til hægri á myndinni með viðurkenninguna sem hann fékk afhenta hér á Tæknidegi HR. Með honum á myndinni er Önundur Jónasson, formaður Tæknifræðingafélags Íslands, sem veitti verðlaunin.
Þorsteinn Pálsson til hægri á myndinni með viðurkenninguna sem hann fékk afhenta hér á Tæknidegi HR. Með honum á myndinni er Önundur Jónasson, formaður Tæknifræðingafélags Íslands, sem veitti verðlaunin.
Fréttir 8. júní 2015

Þorsteinn Pálsson á Signýjarstöðum hlaut viðurkenningu fyrir mjólkurmæli

Höfundur: Hörður Kristjánsson
Tæknidagur var haldinn í Háskólanum í Reykjavík föstudaginn 15. maí.  Þar voru veittar viðurkenningar fyrir bestu lokaverkefni í tæknifræði.  
 
Ein viðurkenningin lýtur að verkefni fyrir landbúnaðinn. Hlaut Þorsteinn Pálsson á Signýjarstöðum í Borgarfirði þessa viðurkenningu fyrir mjólkurmæli sem hann hannaði til að mæla heildarmagn mjólkur í hverjum mjöltum og setja það fram á fljótlegan, einfaldan og grafískan hátt. Þorsteinn fékk styrk frá Nýsköpunarmiðstöð til rannsóknanna og leiðbeinandi hans var Unnsteinn Snorri Snorrason. Kerfið hefur verið til prófunar hjá föður Þorsteins, Páli Herberti Jónassyni á Signýjarstöðum, og er nú í frekari þróun.

Skylt efni: Mjólkurmælir

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi
Fréttir 22. nóvember 2024

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi

Formlegt erindi liggur nú í matvælaráðuneytinu þar sem óskað er eftir því að arf...

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...

Lán að ekki fór verr
Fréttir 22. nóvember 2024

Lán að ekki fór verr

Um sex þúsund varphænur drápust í eldsvoðanum sem varð í eggjabúi hjá Nesbúeggju...

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024...

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...