Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Tollkvóti fyrir blóm
Fréttir 28. júní 2016

Tollkvóti fyrir blóm

Höfundur: Vilmundur Hansen

Þrjú tilboð bárust um innflutning á blómstrandi pottaplöntum, samtals 3.250 stykki, á meðalverðinu 113 krónur fyrir stykkið.

Hæsta boð var 135 krónur en lægsta boð var 95 krónur fyrir stykkið. Tilboðum var tekið frá tveimur fyrirtækjum um innflutning á 1.650 stykkjum á meðalverðinu 121 krónur fyrir stykkið.

Þrjú tilboð bárust um innflutning á blómstrandi pottaplöntum, samtals 3.960 stykki á meðalverðinu 116 krónur fyrir stykkið  Hæsta boð var 135 krónur en lægsta boð var 95 krónur fyrir stykkið. Tilboðum var tekið frá þremur fyrirtækjum um innflutning á 2.160 stykkjum. á meðalverðinu 125 krónur stykkið.

Tvö tilboð bárust um innflutning á tryggðablómum, samtals 6.900 stykki, á meðalverðinu 12 krónur stykkið.  Hæsta boð var 50 krónur en lægsta boð var 1 króna fyrir stykkið. Tilboði var tekið frá tveimur fyrirtækjum um innflutning á 6.500 stykkjum á meðalverðinu 13 krónur stykkið.

Þrjár umsóknir bárust um innflutning á afskornum blómum, samtals 115.000 stykki, og náðu þær  ekki tilteknum stykkjafjölda.

Skylt efni: innflutningur | blóm | tollkvóti

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...