Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Tollkvóti fyrir blóm
Fréttir 28. júní 2016

Tollkvóti fyrir blóm

Höfundur: Vilmundur Hansen

Þrjú tilboð bárust um innflutning á blómstrandi pottaplöntum, samtals 3.250 stykki, á meðalverðinu 113 krónur fyrir stykkið.

Hæsta boð var 135 krónur en lægsta boð var 95 krónur fyrir stykkið. Tilboðum var tekið frá tveimur fyrirtækjum um innflutning á 1.650 stykkjum á meðalverðinu 121 krónur fyrir stykkið.

Þrjú tilboð bárust um innflutning á blómstrandi pottaplöntum, samtals 3.960 stykki á meðalverðinu 116 krónur fyrir stykkið  Hæsta boð var 135 krónur en lægsta boð var 95 krónur fyrir stykkið. Tilboðum var tekið frá þremur fyrirtækjum um innflutning á 2.160 stykkjum. á meðalverðinu 125 krónur stykkið.

Tvö tilboð bárust um innflutning á tryggðablómum, samtals 6.900 stykki, á meðalverðinu 12 krónur stykkið.  Hæsta boð var 50 krónur en lægsta boð var 1 króna fyrir stykkið. Tilboði var tekið frá tveimur fyrirtækjum um innflutning á 6.500 stykkjum á meðalverðinu 13 krónur stykkið.

Þrjár umsóknir bárust um innflutning á afskornum blómum, samtals 115.000 stykki, og náðu þær  ekki tilteknum stykkjafjölda.

Skylt efni: innflutningur | blóm | tollkvóti

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...