Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 mánaða.
Umferðaröryggi á oddinn
Fréttir 4. apríl 2024

Umferðaröryggi á oddinn

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Umhverfisnefnd Bláskógabyggðar lagði áherslu á að nauðsynlegt sé að bæta umferðaröryggi gangandi vegfarenda á Laugarvatni á fundi á dögunum.

„Það er ýmsu ábótavant, sem þarf að laga t.d. gangstéttir, gangstéttarkanta, bæta við gangbrautum og gera þær sýnilegri svo dæmi séu nefnd. Einnig vantar nýjan umferðarspegil við gatnamót við Bláskógaskóla á Laugarvatni. Nefndin biður um að sveitarfélagið pressi á verktaka og fyrirtæki að laga frágang eftir unnin verk á svæðinu. Töluvert er um rusl og afganga af efni eftir unnin verk á svæðinu sem verktakar hafa skilið eftir sig, sem leiðinlegt er að horfa á í náttúrunni,“ segir m.a. í bókun nefndarinnar.

Ársgamall kjúklingur enn í verslunum
Fréttir 16. júlí 2024

Ársgamall kjúklingur enn í verslunum

Þrátt fyrir að meira en ár er liðið frá síðustu sendingu kjúklingakjöts frá Úkra...

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...