Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Uppskerubrestur blastir við ávaxtabændum í Noregi
Fréttir 4. ágúst 2015

Uppskerubrestur blastir við ávaxtabændum í Noregi

Ávaxtabændur í Vestur-Noregi sjá fram á mikinn uppskerubrest á þessu ári vegna þess hversu kalt vorið var og einnig framan af sumri en ásamt því voru miklar rigningar. 
 
Samvinnuráð grænna framleið­enda í Noregi hefur gefið það út í fjölmiðlum að eplauppskerutíminn verði mun seinna á ferð en venjulega og að uppskera verði lítil yfir allt landið en þó sýnu verst í vesturhluta landsins. Því verði áskorun að ná eplunum í ákjósanlegri stærð og sennilega útilokað að fá sömu niðurstöðu og undanfarin ár. 
Drómasýki í hrossum
Fréttir 13. maí 2024

Drómasýki í hrossum

Drómasýki er vaxandi vandamál í íslenskri hrossarækt. Til stendur að stofna star...

Steypan í Þverárrétt rannsökuð
Fréttir 13. maí 2024

Steypan í Þverárrétt rannsökuð

Úlfheiður Embla Ásgeirsdóttir framkvæmdi rannsókn á gæðum steypunnar sem notuð v...

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...