Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Þessi hlutu umhverfisviðurkenningar ádögunum.
Þessi hlutu umhverfisviðurkenningar ádögunum.
Mynd / Vefsíða Húnaþings Vestra
Fréttir 18. október 2022

Viðurkenningar í Húnaþingi vestra

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir

Þrjár viðurkenningar voru veittar fyrir gott umhverfi í Húnaþingi vestra fyrir árið 2022.

Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri afhenti þær við athöfn í Sjávarborg á Hvammstanga.

Viðurkenningarnar féllu í skaut eigenda Bakkatúns 2 á Hvammstanga, Grundar í Vestur­ hópi og Tannstaðabakka. Húna­ þing vestra hefur árlega veitt umhverfisviðurkenningar frá árinu 1999 og hafa um 70 eignir eða aðilar fengið viðurkenningu.

Bakkatún 2 á Hvammstanga fékk viðurkenningu fyrir auðséðan metnað fyrir fallegum frágangi á tiltölulega nýju húsi og lóð. Um Grund í Vesturhópi segir í umsögn dómnefndar að þar sé hulinn heimur, þar sem ekki sést af vegi heim að bænum, sem er lögbýli, nýtt sem frístundabyggð og til skógræktar. Tannstaðabakki fékk umhverfisviðurkenningu fyrir mjög myndarlega heildarumgjörð á stórbúi. „Ber fyrrum eigendum órækt vitni um metnað og atorku en jafnframt vísbending um að núverandi eigendur sem tekið hafa við keflinu muni halda því starfi áfram,“ segir í umsögn dómnefndar.

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...

Bjart er yfir Miðfirði
Fréttir 19. desember 2024

Bjart er yfir Miðfirði

Bændurnir á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði fengu heimild til að kaupa...

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum
Fréttir 18. desember 2024

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum

Nýverið var samningur um byggðaþróunarverkefni Brothættra byggða undirritaður mi...

Mánaðarleg upplýsingagjöf
Fréttir 18. desember 2024

Mánaðarleg upplýsingagjöf

Hagstofa Íslands hyggst frá næstu áramótum birta mánaðarlega upplýsingar um fjöl...