Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Þessi hlutu umhverfisviðurkenningar ádögunum.
Þessi hlutu umhverfisviðurkenningar ádögunum.
Mynd / Vefsíða Húnaþings Vestra
Fréttir 18. október 2022

Viðurkenningar í Húnaþingi vestra

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir

Þrjár viðurkenningar voru veittar fyrir gott umhverfi í Húnaþingi vestra fyrir árið 2022.

Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri afhenti þær við athöfn í Sjávarborg á Hvammstanga.

Viðurkenningarnar féllu í skaut eigenda Bakkatúns 2 á Hvammstanga, Grundar í Vestur­ hópi og Tannstaðabakka. Húna­ þing vestra hefur árlega veitt umhverfisviðurkenningar frá árinu 1999 og hafa um 70 eignir eða aðilar fengið viðurkenningu.

Bakkatún 2 á Hvammstanga fékk viðurkenningu fyrir auðséðan metnað fyrir fallegum frágangi á tiltölulega nýju húsi og lóð. Um Grund í Vesturhópi segir í umsögn dómnefndar að þar sé hulinn heimur, þar sem ekki sést af vegi heim að bænum, sem er lögbýli, nýtt sem frístundabyggð og til skógræktar. Tannstaðabakki fékk umhverfisviðurkenningu fyrir mjög myndarlega heildarumgjörð á stórbúi. „Ber fyrrum eigendum órækt vitni um metnað og atorku en jafnframt vísbending um að núverandi eigendur sem tekið hafa við keflinu muni halda því starfi áfram,“ segir í umsögn dómnefndar.

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...