Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Breiðavað
Bóndinn 13. ágúst 2015

Breiðavað

Stefanía kom í Breiðavað 1984 og hóf þar búskab ásamt Kristjáni Frímanssyni og móður hans Guðrúnu Blöndal. Kristján lést árið 1999 og Stefanía, ásamt Þór­arni Bjarka Benediktsyni, keypti jörðina af Guðrúnu árið 2000. 
 
Býli:  Breiðavað.
 
Staðsett í sveit:  Austur-Húna­vatns­sýsla.
 
Ábúendur: Stefanía Egilsdóttir og Þórarinn Bjarki Benediktsson.
 
Fjölskyldustærð (og gæludýr): 
Dæturnar okkar fjórar eru Dagný Björk fædd 1985, Jenný Drífa fædd 1990, Árný Dögg fædd 1995 og Hjördís fædd 2002. Gæludýrin eru chihuahua-tíkin Tanja, kötturinn Snúlla og sex border collie-hundar.
 
Stærð jarðar:  982 ha.
 
Gerð bús: Sauðfjárbú.
 
Fjöldi búfjár og tegundir:
550 fjár, 24 hross, níu geitur og kiðlingar.
 
Hvernig gengur hefðbundinn vinnudagur fyrir sig á bænum?
Hefbundið á sauðfjárbúi. 
 
Skemmtilegustu/leiðinlegustu bústörfin? Allt gaman ef við ger­um það saman, nema tína plast af girðingum, segir Hjördís.
 
Hvernig sjáið þið búskapinn fyrir ykkur á jörðinni eftir fimm ár? Svipaðan og nú, kannski fleiri geitur.
 
Hvernig mun íslenskum land­búnaði vegna í framtíðinni? Bara vonandi vel .
 
Hvar teljið þið að helstu tækifærin séu í útflutningi íslenskra búvara? Í hreinum afurðum.
 
Hvað er alltaf til í ísskápnum?
Mjólk, ostur, skinka og svolítið af bjór.
 
Hver er vinsælasti maturinn á heim­ilinu? Lambakjöt .
 
Eftirminnilegasta atvikið við bú­störfin? Þegar við tókum við jörð­inni og einnig þegar við fengum okkur geitur.

5 myndir:

Svín og korn
Bóndinn 12. júlí 2024

Svín og korn

Bændurnir í Laxárdal stunda svína- og kornrækt en lesendur munu geta fylgst með ...

Góð samvinna
Bóndinn 28. júní 2024

Góð samvinna

Þau Eyjólfur Ingvi Bjarnason og Guðbjört Lóa Þorgríms- dóttir tóku við búinu Ásg...

Reksturinn í góðum höndum
Bóndinn 14. júní 2024

Reksturinn í góðum höndum

Bústjóri og fjósameistari Flateyjar á Mýrum taka nú við keflinu en lesendur geta...

Með korn og kýr í haga
Bóndinn 31. maí 2024

Með korn og kýr í haga

Nú kynnast lesendur búskapnum á Reykjahlíð í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, en við ...

Bjartsýnir geitabændur
Bóndinn 17. maí 2024

Bjartsýnir geitabændur

Nú kynnast lesendur búskapnum á Gilhaga í Öxarfirði, en við gefum Brynjari Þór V...

Starfinu fylgja forréttindi
Bóndinn 29. apríl 2024

Starfinu fylgja forréttindi

Elínborg Erla Ásgeirsdóttir býr í Breiðargerði í fyrrum Lýtingsstaðahreppi í Ska...

Dýrmæt samvinna
Bóndinn 15. apríl 2024

Dýrmæt samvinna

Þórdís Halldórsdóttir bóndi kynnir lesendum búskap sinn á Ytri-Hofdölum í Skagaf...

Verðmæti til í öllu
Bóndinn 22. mars 2024

Verðmæti til í öllu

Grænegg eiga sér tæplega 70 ára fjölskyldusögu í hænsnarækt auk þess sem Sveinbj...