Álagildra í Úlfarsá
Álagildra í Úlfarsá sumarið 1967. Maðurinn á myndinni ókunnur. Jón Kristjánsson, fiskifræðingur hjá Veiðimálastofnun, lýsir virkni álagildra í erindi á ráðunautafundi árið 1979: „Fiskurinn kemur að leiðara sem gerður er úr fínriðnu neti, syndir með honum og lendir þá í fiskikró sem hann kemst ekki út úr.“