Er rúllubinding bylting í íslenskum heyskap
Sérstakt aukablað var gefið út með 2. tölublaði Bændablaðsins árið 1989, sem sérstaklega fjallaði um rúllubaggabindingu. Í úttekt Þórðs Ingimarssonar, undir yfirskriftinni Er rúllubindingin bylting í íslenksum heyskap, er farið yfir kosti og galla þessarar aðferðar sem átti síðan eftir að verða allsráðandi á Íslandi.
Hægt er að nálgast þetta aukablað Bændablaðsins í gegnum timarit.is: