Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Guðrún Birna Brynjarsdóttir, verkefnisstjóri yfir tiltekt í geymslum Bændasamtakanna í kjallara Hótel Sögu stendur hér vígreif með Gunnari Ah. Jensen hjá Nýju sendibílastöðinni, sem sá um að flytja gögnin á Þjóðskjalasafnið.
Guðrún Birna Brynjarsdóttir, verkefnisstjóri yfir tiltekt í geymslum Bændasamtakanna í kjallara Hótel Sögu stendur hér vígreif með Gunnari Ah. Jensen hjá Nýju sendibílastöðinni, sem sá um að flytja gögnin á Þjóðskjalasafnið.
Líf og starf 22. júlí 2021

Gersemar sendar til varðveislu

Höfundur: Erla H. Gunnarsdóttir

Guðrún Birna Brynjarsdóttir, verkefnisstjóri yfir tiltekt í geymslum Bændasamtakanna í kjallara Hótel Sögu, hefur unnið hörðum höndum síðan í maí að flokka og taka til í gömlum gögnum, margt af því frá tíma Búnaðarfélags Íslands. Á dögunum fór síðan stór farmur til varðveislu á Þjóðskalasafn Íslands, níu bretti með gögnum sem spanna um 100 ára sögu. Mest var af nautgripaskýrslum úr gömlu skjalasafni Búnaðarfélags Íslands en einnig fór heill kortaskápur og skjalakassar með uppdráttum frá Byggingaþjónustu landbúnaðarins til varðveislu á Þjóðskjalasafnið.

Fjölmenningarhátíð í Aratungu
Líf og starf 29. október 2024

Fjölmenningarhátíð í Aratungu

Menning hinna ýmsu landa verða í forgrunni á fjölmenningarhátíð í Aratungu í Blá...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 28. október 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn Jákvæð breyting verður í vinnumálum vatnsberans sem gefur honum rýmr...

Framfaraskref fyrir barnshafandi konur
Líf og starf 28. október 2024

Framfaraskref fyrir barnshafandi konur

Kvenfélagasamband Íslands hefur gefið heilbrigðisþjónustunni nýjan hugbúnað.

Kjói
Líf og starf 23. október 2024

Kjói

Kjói er lítill ránfugl af skúmsætt. Eini ættingi hans hér er sjálfur skúmurinn s...

Sjarmi dýrahama
Líf og starf 22. október 2024

Sjarmi dýrahama

Nú með haustinu eru hlébarðamunstraðar flíkur enn og aftur í tísku, enda klassík...

ML-sveitin ósigrandi í keppni eldri borgara
Líf og starf 22. október 2024

ML-sveitin ósigrandi í keppni eldri borgara

Tvö Íslandsmót í bridds fóru fram um síðustu helgi. Annars vegar var keppt í sve...

Öruggur sigur án vandræða
Líf og starf 18. október 2024

Öruggur sigur án vandræða

Tómas Veigar Sigurðarson, nemi við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri, tók þátt í ...

Hressir karlar í Hveragerði
Líf og starf 17. október 2024

Hressir karlar í Hveragerði

Það er mikið um að vera hjá Karlakór Hveragerðis um þessar mundir því kórinn mun...