Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 mánaða.
Grein Jóns Sigurðssonar eins og hún birtist í Öldin sem leið, minnisverð tíðindi 1801–1860. Forlagið Iðunn gaf út árið 1955.
Grein Jóns Sigurðssonar eins og hún birtist í Öldin sem leið, minnisverð tíðindi 1801–1860. Forlagið Iðunn gaf út árið 1955.
Lesendarýni 12. mars 2024

Niðurskurðargapuxarnir

Höfundur: Árni Baldursson, hrossabóndi

Eins og meðfylgjandi grein í Nýjum félagsritum frá 1885 ber með sér hafa verið uppi um aldir deilur um hvort skera skuli niður og útrýma þannig sjúkdómum sem upp koma enn og aftur.

Árni Baldursson.

Hvað hefur niðurskurður á heilbrigðu fé skilið eftir sig annað en skömmina og skaðann? Niðurskurðargapuxarnir með stjórnvöld að baki sér hafa verið og eru þjóðarböl. Löngu er vitað að til er fé sem ekki fær riðuveiki og menn með glögga sýn yfir sínar hjarðir hafa sýnt að ræktun skilar sér gagnvart riðuveikinni. Sú skömm og niðurlæging sem á niðurskurðargapuxunum hvílir skal fylgja þeim út yfir gröf og dauða. Enda verður sá skaði sem þeir hafa valdið best bættur með því að minnast þeirra eins og þeir eiga skilið. Betur að þeir hefðu aldrei fæðst. Þessi hjálagða grein eftir Jón Sigurðsson forseta á við enn í dag og mætti birta hana í hverju Bændablaði hér eftir.

Ekki lausn fyrir Landeyjahöfn - Síðari hluti
Lesendarýni 5. júlí 2024

Ekki lausn fyrir Landeyjahöfn - Síðari hluti

Í síðasta eintaki af Bbl. birtist grein um það hvernig öldusveigjan umhverfis Ve...

Dýravelferð og hugmyndafræði einnar heilsu: ábyrgð okkar allra
Lesendarýni 2. júlí 2024

Dýravelferð og hugmyndafræði einnar heilsu: ábyrgð okkar allra

Velferð dýra er ófrávíkjanleg krafa siðmenntaðs samfélags, hvort sem um ræðir gæ...

Framleiðsla og vinnsla búvara falla ekki undir EES-samninginn
Lesendarýni 24. júní 2024

Framleiðsla og vinnsla búvara falla ekki undir EES-samninginn

Fyrir röskum þremur árum ritaði greinarhöfundur þrjár greinar um landbúnað og sa...

Enn af undanþágum búvörulaga og stöðu bænda
Lesendarýni 21. júní 2024

Enn af undanþágum búvörulaga og stöðu bænda

Ágætu bændur. Í Bændablaðinu þann 16. maí sl. reifaði ég í bréfi til ykkar áhygg...

Af heimanautum og sæðinganautum
Lesendarýni 21. júní 2024

Af heimanautum og sæðinganautum

Mikil notkun heimanauta hefur um langa hríð verið eitt helsta umræðuefni og þræt...

Réttindabarátta sjávarbyggða og strandveiðimanna
Lesendarýni 21. júní 2024

Réttindabarátta sjávarbyggða og strandveiðimanna

Strandveiðitímabilið hófst í byrjun maí. Mikil veiði hefur verið enda mikið af f...

Kynding með viðarperlum úr íslensku lerki
Lesendarýni 20. júní 2024

Kynding með viðarperlum úr íslensku lerki

Tandrabretti ehf. hefur undanfarin ár unnið að uppbyggingu á viðarperluframleiðs...

Og svo kom vorið
Lesendarýni 18. júní 2024

Og svo kom vorið

Nú í byrjun júnímánaðar fengu landsmenn yfir sig sannkallað vetrarveður sem varð...