Æðardúnn á uppleið
Hækkandi orkuverð í Evrópu getur verið ástæða þess að útflytjendur íslensks æðardúns finna fyrir aukinni sölu afurðar innar til heimsálfunnar.
Hækkandi orkuverð í Evrópu getur verið ástæða þess að útflytjendur íslensks æðardúns finna fyrir aukinni sölu afurðar innar til heimsálfunnar.
Æðarræktendur eru mjög uggandi vegna fuglaflensunnar sem borist hefur til landsins með farfuglum og fundist víða um land. Æðarfuglinn er villtur fugl og er því erfitt að verjast þessum vágesti.