Skylt efni

alifuglarækt

Íslensk kjúklingaframleiðsla getur annað allri innanlandsneyslu
Í deiglunni 7. apríl 2023

Íslensk kjúklingaframleiðsla getur annað allri innanlandsneyslu

Kjúklingur er vinsælasta kjötafurð á Íslandi. Árið 2022 var framleitt um 9.500 tonn af kjúklingakjöti en sala þess nam rúmum 9.225 tonnum. Alls var 1.815 tonn af kjúklingakjöti innflutt, reyndist hlutdeild þess um 23,6% af markaðnum og hefur aldrei verið meiri síðan innflutningur hófst árið 2011. Á meðan hefur innlenda framleiðslan svo til staðið í...