Baráttumál í höfn
Allt frá samningagerð um búnaðarlagasamning árið 2007 hefur það verið baráttumál Bændasamtakanna að koma eftirlaunaskuldbindingum þeirra og búnaðarsambanda út úr fjármálalegum samskiptum samtaka bænda og ríkisins. Með sérstakri bókun var málið sett á dagskrá.