Níutíu ára afmæli BSSL
Þann 12. maí voru níutíu ár liðin frá því Búnaðarsamband Suðurlands, BSSL, gerði samning við Sandgræðsluna um leigu á húsum og jörðum í Gunnarsholti og nágrenni.
Þann 12. maí voru níutíu ár liðin frá því Búnaðarsamband Suðurlands, BSSL, gerði samning við Sandgræðsluna um leigu á húsum og jörðum í Gunnarsholti og nágrenni.
Nýlega kallaði Sveinn Sigurmundsson, framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Suðurlands, kúabændurna á Hurðarbaki í Flóa, þau Fanneyju Ólafsdóttur og Reyni Þór Jónsson, ásamt Fjólu Ingveldi Kjartansdóttur, kúabónda í Birtingarholti í Hrunamannahreppi, á sinn fund. Ástæðan var sú að hann var að veita þeim verðlaun.
Sæðistökuvertíðinni hjá Sauðfjársæðingastöðinni í Þorleifskoti í Laugardælum lauk 21. desember síðastliðinn. Mest af sæði var sent úr Velli 18-835 frá Snartarstöðum í Núpasveit, eða í 1.755 ær.