Dagur sauðkindarinnar tókst frábærlega
Félag sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu stóð fyrir Degi sauðkindarinnar laugardaginn 20. október. Þangað mættu fjáreigendur af öllu svæðinu á milli Þjórsár og Markarfljóts.
Félag sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu stóð fyrir Degi sauðkindarinnar laugardaginn 20. október. Þangað mættu fjáreigendur af öllu svæðinu á milli Þjórsár og Markarfljóts.