Skylt efni

Byggðamál

Hvað er byggð án fólks?
Lesendarýni 6. nóvember 2019

Hvað er byggð án fólks?

Ég vil þakka Guðríði Baldvins­dóttur í Lóni í Kelduhverfi fyrir athyglisverða grein í Bænda­blaðinu á liðnu sumri. Ég staldraði við eftir lestur hennar. Búsetan veikist við hvern þann bæ sem fer úr ábúð.

Framtíðarsýn bænda á heima­vinnslu og viðskipti
Fréttir 5. febrúar 2019

Framtíðarsýn bænda á heima­vinnslu og viðskipti

Stjórn Byggðastofnunar hefur ákveðið að styrkja þrjá meist­ara­­nema sem vinna að loka­verkefnum á sviði byggðamála. Heild­ar­­upphæð styrkjanna er ein milljón króna.

Efling byggðar við Bakkaflóa
Fréttir 20. desember 2018

Efling byggðar við Bakkaflóa

Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögur samgöngu- og sveitar­stjórn­ar­áðherra um eflingu byggðar við Bakkaflóa. Til­lögurnar voru settar fram í skýrslu nefndar sem ráðherra skipaði til að fjalla um málefni byggðarinnar. Í nefndinni sátu fulltrúar fimm ráðuneyta.

100 milljarðar í almennar aðgerðir á ári í 5 ár munu gjörbreyta Íslandi!
Lesendarýni 28. september 2018

100 milljarðar í almennar aðgerðir á ári í 5 ár munu gjörbreyta Íslandi!

Okkar góða land þarf nýjar uppfærslur í byggðamálum. Gamla byggðastefnan, hver sem hún var, er löngu gengin sér til húðar. Út af fyrir sig ber ekki að vanþakka það sem gert hefur verið á liðnum árum til endurreisnar. Menn voru í góðri trú eins og oftast þegar ákvarðanir eru teknar. En nú hafa menn aðra sýn.

Vestfirðingar vilja laxeldi í Djúpinu, veg um Teigsskóg og hringtengingu rafmagns
Fréttir 18. október 2017

Vestfirðingar vilja laxeldi í Djúpinu, veg um Teigsskóg og hringtengingu rafmagns

Fjölmennur íbúafundur var haldinn á Ísafirði sunnudaginn 24. september um mikil hitamál er varða laxeldi, samgöngur og raforkuframleiðslu í fjórðungnum.

Bylting í byggðamálum