Skylt efni

Dagur

Sveinn Runólfsson hlaut Náttúruverndarviðurkenninguna
Fréttir 17. september 2018

Sveinn Runólfsson hlaut Náttúruverndarviðurkenninguna

Sveinn Runólfsson, fyrrverandi landgræðslustjóri, hlaut í dag Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti og þeim Tómasi Guðbjartssyni og Ólafi Má Björnssyni var veitt fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins á viðburði í tengslum við Dag íslenskrar náttúru sem haldinn var hátíðlegur í gær.