Skylt efni

dýrahræ

Deilt um gjaldtöku vegna meðhöndlunar á dýrahræjum
Fréttir 11. febrúar 2025

Deilt um gjaldtöku vegna meðhöndlunar á dýrahræjum

Fyrir áramót bárust tvö mál inn á borð lögfræðinga Bændasamtaka Íslands þar sem bændur leituðu ráða í tengslum við nýlega gjaldtöku sveitarfélaga vegna söfnunar og förgunar á dýrahræjum.