Mikilvægi sjálfsaflahlutfalls
Hugtakið „fæðuöryggi“ hefur verið mikið til umræðu undanfarin misseri. Ef litið er á skilgreiningu Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna er fæðuöryggi á Íslandi með því besta sem gerist. Rof á aðfangakeðjum í kjölfar heimsfaraldursins og stríðsátaka minnti fólk á að fæðuöryggi Íslendinga býr við ýmsa veikleika, til að mynda ófullnægjandi sjálfsaflahl...