Skylt efni

fisksjúkdómar

Silungadauði rakinn til víruss sem drepur líka lax í Norður-Atlantshafi og Kyrrahafi
Fréttir 21. desember 2018

Silungadauði rakinn til víruss sem drepur líka lax í Norður-Atlantshafi og Kyrrahafi

Á hverju sumri drepst brúnn silungur í tonnatali í ám og vötnum í Suður-Þýskalandi, Austurríki og Sviss. Nú hefur þverfaglegt teymi frá Tækniháskólanum í München (TUM) komist að því að orsök þessa dularfulla silungadauða er áður óþekktur vírus sem herjar m.a. á lax í Norður-Atlantshafi og Kyrrahafi.