Fjósum á Íslandi fækkað um 9,2% á tveimur árum og 27% síðan 2013
Árið 2003 hóf Landssamband kúabænda að taka saman upplýsingar um fjósgerðir á Íslandi og þróun þeirra ásamt ýmsum öðrum gagnlegum upplýsingum.
Árið 2003 hóf Landssamband kúabænda að taka saman upplýsingar um fjósgerðir á Íslandi og þróun þeirra ásamt ýmsum öðrum gagnlegum upplýsingum.
Alls voru um síðustu áramót 498 virk fjós í mjólkurframleiðslu og af þeim voru 175 básafjós með rörmjalta- og/eða fötukerfi, þ.e. 35,1% fjósa landsins. Önnur voru þá lausagöngufjós með annaðhvort mjaltaþjóna eða mjaltabása.
Opið fjós var í nýju og glæsilegu fjósi á Stærri-Bæ í Grímsnesi laugardaginn 16. október þar sem bændurnir Anna Margrét Sigurðardóttir og Ágúst Gunnarsson tóku á móti fjölmörgum gestum og sýndu þeim fjósið, auk þess að bjóða upp á veitingar.
Hönnun fjósa hefur tekið miklum breytingum á undanförnum áratugum en frekar litlar breytingar hafa þó orðið á því hvernig fjósin eru byggð. Langoftast hafa fjós bæði hér á landi og víða í norðurhluta Evrópu verið annaðhvort staðsteypt eða einhvers konar form af yleiningahúsum og þá oftast annaðhvort límtrés- eða stálgrindahús.
Kúabúið að Búrfelli í Svarfaðardal var afurðahæsta kúabú landsins að meðaltali á árskýr á árinu 2020, samkvæmt skýrsluhaldi Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins. Þar mjólkaði hver kýr að meðaltali 8.579 kg yfir árið.
Í kringum síðustu aldamót fór Landbúnaðarháskólinn af stað með námskeið sem fjallaði um fjósbyggingar og hvernig mætti byggja nýja gerð af fjósum hér á landi líkt og þá var þekkt erlendis. Á þessum tíma voru í kringum 95% fjósanna á Íslandi hefðbundin básafjós og snerist þetta námskeið, sem varð afar vinsælt og var haldið um allt land, um það að ti...
Nýlega var tekið í notkun nýtt, glæsilegt og fullkomið fjós á bænum Spóastöðum í Biskupstungum í Bláskógabyggð. Fjósið er um 1550 fermetrar að stærð með 140 básum. Það tók aðeins sjö og hálfan mánuð að byggja fjósið.
„Það hefur örugglega hvatt hann pabba frekar en hitt að ráðast í þessar framkvæmdir af því við Gunnella systir mín erum mjög áhugasamar um búskapinn,“ segir Jónína Þórdís Helgadóttir á Syðri-Bægisá í Hörgársveit.
Á Hóli á Upsaströnd, skammt norðan Dalvíkur, hafa ábúendur unnið hörðum höndum við að reisa nýja viðbyggingu við eldra fjós sem þar er fyrir.
„Við höfum haft að leiðarljósi við allar framkvæmdir hér að leita bestu og hagkvæmustu kosta, en lögðum mikinn metnað í það að ná að semja við verktaka í okkar heimabyggð, Dalvíkurbyggð, og það tókst nánast að öllu leyti,“ segir Gunnar Þór Þórisson, bóndi á Búrfelli í Svarfaðardal.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti staðfesti nýlega synjun Matvælastofnunar á beiðni bónda á Norðurlandi eystra sem hafði um nokkurra ára skeið haldið yfir 100 kýr í fjósi sem var hannað fyrir 92 kýr með 92 legubásum.
Eitt af forgangsverkum í byrjun sumars hjá mjólkurframleiðendum ætti að vera ráðstafanir gegn skordýraplágu í fjósum og mjólkurhúsum.
Í desember á síðasta ári fengu hjónin Brynjar Bergsson og Anna Lísa Hilmarsdóttir afhent fjósið á Refsstöðum í Hálsasveit Borgarfjarðar, sem þau höfðu þá fest kaup á. Nú í febrúar var þar byrjað að mjólka.