Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Fjósið er allt hið glæsilegasta.
Fjósið er allt hið glæsilegasta.
Mynd / MHH
Fréttir 22. október 2021

Nýtt og glæsilegt fjós á Stærri-Bæ í Grímsnesi

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Opið fjós var í nýju og glæsilegu fjósi á Stærri-Bæ í Grímsnesi laugardaginn 16. október þar sem bændurnir Anna Margrét Sigurðardóttir og Ágúst Gunnars­son tóku á móti fjölmörgum gestum og sýndu þeim fjósið, auk þess að bjóða upp á veitingar.

Fjósið er hátæknifjós sem byggt er á notkun mjaltaþjóns og annars tæknibúnaðar frá Lely.

Pláss er fyrir 60 kýr í fjósinu. Mjaltaþjónn er í fjósinu, kjarnfóðurbás og skítaróbót, sem þrífur flórinn svo eitthvað sé nefnt. Jörðin á Stærri-Bæ er um 700 hektarar en auk kúabúskaparins er stunduð þar myndarleg skógrækt.

Anna Margrét Sigurðardóttir og Ágúst Gunnarsson eru mjög stolt og ánægð með nýja fjósið sitt.

Skylt efni: fjósbyggingar | Fjós

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...