Erfðaauðlindir plantna eru ein dýrmætasta eign mannkynsins
Norræna erfðaauðlindastofnunin er norræn stofnun sem sér um varðveislu og sjálfbæra nýtingu plantna, húsdýra og skóga. Árni Bragason landgræðslustjóri var forstjóri stofnunarinnar, sem í daglegu tali kallast NordGen, í fimm og hálft ár og fellur daglegur rekstur frægeymslunnar á Svalbarða undir NordGen. Á þessu ári hefur fræhvelfingin verið starfræ...