Skylt efni

frjótæknar

Ráðstefna evrópskra frjótækna á Selfossi
Lesendarýni 15. október 2024

Ráðstefna evrópskra frjótækna á Selfossi

Árið 1981 voru samtök fag- og stéttarfélaga frjótækna í Evrópu stofnuð í Strasbourg í Frakklandi. Samtökin nefnast Permanent Commission of European Insemination and Animal Breeding Technicians og eru aðildarlönd samtakanna tólf talsins, en Ísland bættist í hópinn árið 2022.

Frjótæknar komnir á nýjan stað
Lesendarýni 8. desember 2022

Frjótæknar komnir á nýjan stað

Dagana 1.-4. nóvember sl. tóku fjórtán íslenskir frjótæknar þátt í endurmenntunarnámskeiði hjá nautgriparæktarfélaginu Viking Danmark og fór það fram í Álaborg á Jótlandi.