Skylt efni

Garðabrúða

Garðabrúðan geðþekka
Á faglegum nótum 12. ágúst 2016

Garðabrúðan geðþekka

Baldrían var eitt af fyrstu plöntuheitunum sem ég lærði sem barn. Roskin kona sem var á heimili afa míns og ömmu í innanverðu Ísafjarðardjúpi notaði það um snotra og státlega jurt sem óx í nokkrum hnausum í deiglendisurð innan við elsta bæjarstæðið í Reykjarfirði.