Hnignun landgæða og aukin ásókn í náttúruauðlindir
Vaxandi eftirspurn eftir mat, fóðri, eldsneyti og hrávöru eykur samkeppni um náttúruauðlindir og álag á land. Á sama tíma dregur landhnignun úr afkastagetu landsins og framboði á landi. Drifkraftar landhnignunar eru oftast ytri þættir sem hafa bein og óbein áhrif á heilbrigði lands, framleiðni þess og auðlindir, eins og jarðveg, vatn og líffræðileg...