Skylt efni

grænkerar

Járn í kjötlíki ómeltanlegt
Í deiglunni 17. janúar 2023

Járn í kjötlíki ómeltanlegt

Niðurstöður sænskrar næringarfræðirannsóknar sýna að margar vörur sem framleiddar eru sem kjötlíki (vegan-kjöt) innihalda mikið af járni sem ekki er aðgengilegt fyrir meltingarkerfi manna. Innihaldslýsingar á pakkningum þeirra geti því verið villandi.

Grænkerum og veganistum fjölgar í takt við neyslubreytingar
Fréttir 6. mars 2020

Grænkerum og veganistum fjölgar í takt við neyslubreytingar

Það hefur sennilega ekki farið framhjá mörgum að svokallaður veganismi ryður sér til rúms hérlendis og sífellt fjölgar í þeim hópi fólks sem aðhyllist þann lífsstíl.

Svínakjötslausir hamborgarar og kjötfarsklattar úr ostrusveppum
Fréttir 17. febrúar 2020

Svínakjötslausir hamborgarar og kjötfarsklattar úr ostrusveppum

Alls konar eftirlíkingar af hefð­bundinni fæðu flæðir nú yfir tískumatar­markað­inn á Vesturlöndum. Mest hefur þar borið á fjölbreyttum verk­smiðju­unnum vegan-mat­vörum úr korni og baunum. Einnig hafa menn verið að gera nautakjöts­eftirlíkingar úr kjöti af öðrum dýrategundum.

Íhugar að setja umhverfis- skatt á dýraafurðir
Fréttir 12. febrúar 2020

Íhugar að setja umhverfis- skatt á dýraafurðir

Evrópuþingið íhugar nú tillögu sem ætlað er að hækka kjötverð í öllum Evrópusambandslöndunum. Er hugmyndin ekki sögð sprottin af gróðasjónarmiðum heldur einungis af „umhverfissjónarmiðum“.

Spáð er að velta á kjötmarkaði í heiminum aukist árlega um 14,8% fram til 2026
Fréttir 2. janúar 2020

Spáð er að velta á kjötmarkaði í heiminum aukist árlega um 14,8% fram til 2026

Samkvæmt greiningu Meat Market á skýrslum og gögnum var kjötmarkaður á heimsvísu metinn á 10,10 milljarða dala árið 2018. Er búist við að hann muni ná 30,92 milljörðum dala fyrir árið 2026 og vaxi því um 14,8% á ári.

Bændur þurfa að aðlaga framleiðslu sína að breyttum tímum
Fréttir 13. mars 2019

Bændur þurfa að aðlaga framleiðslu sína að breyttum tímum

Á dögunum hélt Ian Proudfoot, landbúnaðarsérfræðingur frá ráðgjafarfyrirtækinu KPMG á Nýja-Sjálandi, áhugaverðan fyrirlestur á ráðstefnunni Matur og landbúnaður 2019 í Noregi.