Skylt efni

Hamprækt

Sjálfbærnilausnir úr iðnaðarhampi
Fréttir 14. september 2023

Sjálfbærnilausnir úr iðnaðarhampi

Nýlega fékk Pálmi Einarsson, iðnhönnuður og bóndi á bænum Gautavík í Berufirði, til sín nemendur úr Hallormsstaðaskóla til að kynna sér hampbúskapinn á bænum.

Hamprækt á Íslandi?
Á faglegum nótum 8. ágúst 2023

Hamprækt á Íslandi?

Bændasamtök Íslands (BÍ), í samstarfi við Hampfélagið, lögðu nýlega fram könnun sem er opin öllum áhugasömum til 15. ágúst. Könnunin er aðgengileg á heimasíðum og samfélagsmiðlum félaganna, bondi.is og hampfelagid.is.

Bændasamtökin styðja frekari athugun
Fréttir 27. júlí 2023

Bændasamtökin styðja frekari athugun

Nokkrar umsagnir hafa borist velferðarnefnd Alþingis um þingsályktunartillögu um ræktun lyfjahamps og notkun kannabisefna í lækningaskyni sem lögð var fram á vorþingi.

Fráfarandi stjórn Hampfélagsins fer yfir farinn veg
Lesendarýni 13. júní 2023

Fráfarandi stjórn Hampfélagsins fer yfir farinn veg

Á aðalfundi Hampfélagsins þann 28. maí sl. komu sex nýir einstaklingar inn í stjórn sem nú er skipuð sjö stjórnarmönnum í stað fjögurra.

Framhald sjálfbærnilotu Sólstafa
Líf og starf 6. október 2021

Framhald sjálfbærnilotu Sólstafa

Nú fyrr í sumar vöktum við hér hjá Bændablaðinu athygli á sjálfbærnilotu 6.–7. bekkjar Waldorfskólans Sólstafa – en þá gróðursettu nemendur og kennarar um 2.500 plöntur af iðnaðarhampi.