Meltingarsjokk vegna brennisteinsúrfellis
Verkfræðiprófessor við Háskóla Íslands telur að ærdauðinn í vetur og vor geti stafað af meltingarsjokki vegna brennisteinsúrfellinga úr Holuhrauni. Regn losaði brennistein úr gosmekkinum yfir Norður- og Vesturlandi.