Skylt efni

Hvanneyrarbúið

Hvanneyrarbúið rær á ný mið
Á faglegum nótum 24. maí 2024

Hvanneyrarbúið rær á ný mið

Hvanneyrarbúið ehf. tók við rekstri kúabúsins á Hvanneyri árið 2015. Tilgangur félagsins er að reka á hagkvæman hátt kúabú á Hvanneyri í þágu kennslu og rannsóknastarfs Landbúnaðarháskóla Íslands.

Hvanneyrarbúið styrkir stöðu sína
Á faglegum nótum 7. janúar 2020

Hvanneyrarbúið styrkir stöðu sína

Aðalfundur Hvanneyrarbúsins ehf. var haldinn þann 27. ágúst sl. Í stjórn félagsins á síðasta starfsári voru Baldur Helgi Benjamínsson, búfjárerfðafræðingur og bóndi á Ytri-Tjörnum í Eyjafirði, formaður, Ólöf Ósk Guðmundsdóttir, námsbrautarstjóri búfræðibrautar skólans og Pétur Diðriksson, bóndi á Helgavatni í Þverárhlíð.

Áhersla á að auka afurðasemi á hagkvæman hátt og að bæta fóðurnýtingu
Fréttir 27. september 2018

Áhersla á að auka afurðasemi á hagkvæman hátt og að bæta fóðurnýtingu

Aðalfundur Hvanneyrarbúsins ehf. var haldinn þann 29. ágúst sl. Í stjórn félagsins eru Baldur Helgi Benjamínsson búfjár­erfðafræðingur en hann tók við stjórnarformennsku af Þóroddi Sveinssyni lektor í apríl síðast­liðnum.