Óafturkræf ógn við íslenska laxastofninn
„Þetta er stórmál sem við höfum þungar áhyggjur af. Gangi risaáform í sjókvíaeldi á kynbættum norskum laxi eftir er um að ræða óafturkræfa ógn við íslenska laxastofninn,“ segir Jón Helgi Björnsson, formaður Landssambands veiðifélaga. Aðalfundur LV, sem haldinn var á Bifröst í júní síðastliðnum, mótmælti stórfelldum áformum erlendra og innlendra fj...