Skylt efni

Innmatur

Framleiðslan á bætiefnum úr innmat sauðfjár mun tvöfaldast á milli ára
Fréttir 24. nóvember 2021

Framleiðslan á bætiefnum úr innmat sauðfjár mun tvöfaldast á milli ára

Nýsköpunarfyrirtækið Pura Natura var stofnað í byrjun árs 2017. Það býr til verðmæti úr innmat sauðkindarinnar og framleiðir fæðubótarefni úr þessu vannýtta hráefni. Viðskiptalegar horfur fyrirtækisins hafa vænkast stig af stigi og stefnt er á tvöföldun í framleiðslu á næsta ári. Þá er fyrirtækið farið að skila hagnaði.

Bætiefni unnin úr innmat lamba og jurtum
Fréttir 8. febrúar 2017

Bætiefni unnin úr innmat lamba og jurtum

Pure Natura er íslenskt nýsköpunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á fæðuunnum vítamínum og bætiefnum úr lambainnmat, -kirtlum og jurtum. Unnið hefur verið að þróun bætiefnanna í rúm tvö ár og eru fjórar vörutegundir afrakstur starfsins.

Heilastappa og kúrekakavíar
Á faglegum nótum 17. febrúar 2015

Heilastappa og kúrekakavíar

Stundum heyrist að íslenskur matur sem tengist þorra þekkist hvergi annars staðar í heiminum enda myndu engir aðrir leggja sér slíkt til munns. Þetta er ekki alls kostar rétt og þrátt fyrir að íslensk matarhefð sé sérstök þá er það ekki vegna hráefnisins heldur geymsluaðferðarinnar.