Skylt efni

Jarðir

Aukin ásælni fyrirtækja í jarðir til skógræktar og kolefnisjöfnunar
Fréttir 25. maí 2022

Aukin ásælni fyrirtækja í jarðir til skógræktar og kolefnisjöfnunar

Verð fyrir jarðir hefur hækkað undanfarin ár og jarðir í fullum rekstri seljast fyrir hátt verð. Færst hefur í aukana að fyrirtæki kaupi jarðir til skógræktar og til að kolefnisjafna starfsemi sína. Aukning er í fyrirspurnum um jarðir sem henta til skógræktar og flestir landshlutar sem koma þá til greina.

Búseta verði áfram tryggð til sveita við sölu á bújörðum
Fréttir 24. júlí 2018

Búseta verði áfram tryggð til sveita við sölu á bújörðum

Undanfarið hefur verið fjallað um kaup erlendra aðila á jörðum víða um land. M.a. fjallaði Bændablaðið um kaup breska auðmannsins James Ratcliffe á jörðum í Vopnafirði og meirihluta Grímsstaða á Fjöllum.

Unnið að framtíðarstefnumörkun um ríkisjarðir
Fréttir 27. apríl 2017

Unnið að framtíðarstefnumörkun um ríkisjarðir

Bændablaðið sendi Ríkiseignum fyrirspurn um hvernig stæði á því að ríkisjarðir sem fara úr ábúð séu ekki auglýstar strax.