Birgðir kindakjöts aldrei minni
Birgðir kindakjöts í lok ágústmánaðar hafa aldrei verið minni en á þessu ári.
Birgðir kindakjöts í lok ágústmánaðar hafa aldrei verið minni en á þessu ári.
Nýlega voru tölur um birgðastöðu kindakjöts í lok ágústmánaðar birtar á Mælaborði landbúnaðarins.
Nokkuð óvenjulegar aðstæður eru nú uppi á ýmsum sviðum varðandi framleiðslu og sölu á kindakjöti.
Nanna Rögnvaldardóttir er áhugafólki um matreiðslu að góðu kunn, en hún er höfundur margra matreiðslubóka og svo skrifar hún af mikilli ástríðu um mat á bloggi sínu, nannarognvaldar.com. Nýliðinn septembermánuð – og rúmlega það – lagði hún nánast eingöngu undir uppskriftir sem innihalda hráefni úr lamba- og kindakjöti.
Birgðir af kindakjöti eru 16,6 prósent minni en á sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í umfjöllun um birgðastöðuna á vef Landssamtaka sauðfjárbænda (LS), saudfe.is.
Fyrir rúmum 30 árum var Landssamband sauðfjárbænda (LS) stofnað vegna offramleiðslu á kindakjöti miðað við að ekki var sölumöguleiki innanlands á því öllu.
Vel hefur gengið á þær birgðir sem til eru af kindakjöti síðustu vikur, en neytendur hafa í auknum mæli snúið sér að því undanfarið. Nautakjötsbirgðir eru aftur á móti á þrotum hjá afurðastöðvum.