Skylt efni

kokkakeppni

Röðuðu sér í efstu sætin  í öllum keppnisflokkum
Líf og starf 12. apríl 2022

Röðuðu sér í efstu sætin í öllum keppnisflokkum

Íslenskir matreiðslumenn gerðu góða ferð til Herning í Danmörku á Norðurlandamót matreiðslumanna sem haldið var dagana 29. og 30. mars. Náðu þeir besta heildarárangri Íslendinga á þessu móti og röðuðu sér í efstu sætin í öllum flokkum.

Íslenska kokkalandsliðið á verðlaunapall á Ólympíuleikunum
Fréttir 19. febrúar 2020

Íslenska kokkalandsliðið á verðlaunapall á Ólympíuleikunum

Íslenska kokkalandsliðið komst í dag á verðlaunapall á Ólympíuleikunum landsliða í matreiðslu í fyrsta skipti. Úrslitin voru kynnt rétt í þessu í Stuttgart í Þýskalandi. Liðið fékk bronsverðlaun í heildarstigakeppninni.

Þrjár konur í fimm manna úrslitahópi Kokkur ársins 2019
Fréttir 7. mars 2019

Þrjár konur í fimm manna úrslitahópi Kokkur ársins 2019

Úrslitakeppnin Kokkur ársins 2019 verður haldin í Hörpu laugardaginn 23. mars næstkomandi. Athygli vekur að þrjár konur voru meðal þátttakenda í forkeppninni, sem var haldin í gær, en það telst met í þessari keppni. Þær komust allar áfram til þátttöku í úrslitunum.

Hinrik á Grillinu fékk silfur á Norðurlandamótinu Nordic Chef Junior
Fréttir 21. mars 2018

Hinrik á Grillinu fékk silfur á Norðurlandamótinu Nordic Chef Junior

Matreiðslumaðurinn Hinrik Örn Lárusson, sem starfar á Grillinu á Hótel Sögu, vann silfurverðlaun í Norðurlandamótinu Nordic Junior Chefs sem fór fram í Herning í Danmörku síðastliðinn þriðjudag.

Ísland nær í silfurverðlaun í  „Nordic Chef Junior“-keppninni
Fréttir 9. júní 2015

Ísland nær í silfurverðlaun í „Nordic Chef Junior“-keppninni

Síðastliðna helgi kepptu þrír íslenskir fagmenn í matreiðslu og framreiðslu um Norðurlandameistaratitla í faggreinunum í Álaborg í Danmörku. Í flokki ungkokka, „Nordic Chef Junior“, vann Rúnar Pierre Heriveaux frá Lava Bláa Lóninu til silfurverðlauna en Håkon Solbakk frá Noregi sigraði í keppninni.

Food and Fun, Matarmarkaður og Búnaðarþing
Fréttir 27. febrúar 2015

Food and Fun, Matarmarkaður og Búnaðarþing

Matarhátíðin Food and Fun 2015 hófst á miðvikudaginn síðastliðinn . Hátíðin er nú haldin í 14. sinn og taka 20 veitingahús þátt að þessu sinni sem er met.