Skylt efni

Kvennasaga

100 ár af kosningarétti
Lesendarýni 13. janúar 2015

100 ár af kosningarétti

Hinn 30. desember verður blásið í lúður og afmælisár boðið velkomið. Fluttur verður fyrirlestur Bríetar Bjarnhéðinsdóttur sem hún hélt einmitt þann dag árið 1887.