Skylt efni

landbúnaðarvörur

Framleiða ætti flestallar landbúnaðarvörur innanlands
Fréttir 12. desember 2024

Framleiða ætti flestallar landbúnaðarvörur innanlands

Landsmenn vilja að landbúnaðarvörur séu framleiddar innanlands ef marka má niðurstöður nýrrar könnunar.

Hafa skal það sem sannara reynist
Lesendarýni 18. janúar 2021

Hafa skal það sem sannara reynist

Á undanförnum vikum hefur umræða um landbúnaðarstefnu hér á landi tekið mikinn kipp og sjónir margra sérstaklega beinst að tollum á innfluttar landbúnaðarvörur. Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda (FA), sem eru hagsmunasamtök innflytjenda, heildsala og smásala, hefur í þeirri umræðu skrifað fjölda blaðagreina undanfarnar vikur...

Verslanir hafa alls ekki skilað afnámi tolla af skóm og fatnaði að fullu
Fréttir 13. maí 2016

Verslanir hafa alls ekki skilað afnámi tolla af skóm og fatnaði að fullu

Hamrað hefur verið á því að matvælaverð á Íslandi sé miklu hærra en þekkist í öðrum Evrópulöndum. Þess vegna sé nauðsynlegt að afnema verndartolla landbúnaðarins á Íslandi. Þessum málflutningi er haldið á lofti þrátt fyrir að tölur Eurostat sýni ítrekað allt annan veruleika.

Lesið í duttlungafullar neysluvenjur almennings
Fréttaskýring 8. maí 2015

Lesið í duttlungafullar neysluvenjur almennings

Í ágústmánuði síðastliðnum var í Bændablaðinu fjallað um þá stöðu sem þá var komin upp varðandi birgðasöfnun á kindakjöti, en þá voru birgðir kindakjöts 1.976 tonn – um 225 tonnum meiri en á sama tíma árið áður.