Vanburða innviðir hringrásarhagkerfis
Ekkert eftirlit er á Suðurlandi með því að garðyrkjuúrgangur úr íslenskri útiog ylrækt fari í lögformlegan farveg til moltugerðar. Þar er þó stór hluti íslenskra grænmetisbænda staðsettur, langstærsti hluti íslenskrar ylræktar og mikill úrgangur sem fellur til.