Skylt efni

loðskinn

Öll skinn seld undir kostnaðarverði
Fréttir 14. mars 2023

Öll skinn seld undir kostnaðarverði

Þrátt fyrir að öll skinn hafi selst á uppboði Köbenhagen Furs og þokkaleg sala hafi verið fyrsta uppboðsdaginn hjá Saga Furs er verð enn undir kostnaðarverði.

Bann við sölu loðskinna andstætt fríverslunarsamningi við Bretland
Fréttir 9. september 2021

Bann við sölu loðskinna andstætt fríverslunarsamningi við Bretland

Íslensk stjórnvöld hafa lýst yfir andstöðu við hugmyndir um bann við sölu á loðdýraskinnum á Bretlandseyjum.

Rætt um þriggja ára samning við ríkið til að koma greininni aftur á lappirnar
Fréttir 5. október 2018

Rætt um þriggja ára samning við ríkið til að koma greininni aftur á lappirnar

Íslenskir minkabændur hafa á síðasta áratug náð þeim árangri að framleiða einhver bestu minkaskinn í heimi. Þar hafa einungis Danir og stundum Norðmenn staðið örlítið framar. Á bak við þennan árangur liggur þrotlaust þróunarstarf og þekkingaröflun.

Skinnaverð hefur lækkað um 50% frá 2015 og hrun blasir við í greininni
Fréttir 4. október 2018

Skinnaverð hefur lækkað um 50% frá 2015 og hrun blasir við í greininni

Hrun blasir við í minkarækt á Íslandi ef ekkert verður að gert. Ljóst er að við fjöldagjaldþrot í greininni munu tapast gríðarleg verðmæti í búrum, búnaði, þekkingu og dýrmætri reynslu.

Uppboðsverð loðskinna mjakast upp
Fréttir 1. júlí 2016

Uppboðsverð loðskinna mjakast upp

Skinnauppboð, Köbenhagen Fur, hófst í Kaupmannahöfn 20. júní og stendur fram á miðvikudag í næstu viku. Minkaskinn til sölu á uppboðinu eru 7,1 milljón og kaupendur 600. Framleiðsla á minkaskinnum á Íslandi er um 190 þúsund árið 2016.