Samnorrænt verkefni um fæðuöryggi
Samstarfsverkefni norræna og baltneskra sérfræðinga á sviði jarðræktar og skyldra sviða hlutu á dögunum vænlegan rannsóknarstyrk frá Nordforsk vegna verkefnis um fæðuöryggi.
Samstarfsverkefni norræna og baltneskra sérfræðinga á sviði jarðræktar og skyldra sviða hlutu á dögunum vænlegan rannsóknarstyrk frá Nordforsk vegna verkefnis um fæðuöryggi.
Villtar erfðalindir ræktaðra nytjaplantna eru tegundir plantna sem eru formæður nytjaplantna eða skyldar tegundir. Ólíkt nytjaplöntunum lifa þessar tegundir í náttúrunni án aðkomu og viðhalds mannanna og geta því innihaldið erfðaefni sem geta komið sér vel við kynbætur.