Þáttaskil þurfi í loftslagsaðgerðum Íslendinga
Loftslagsráð segir að nú þurfi að verða þáttaskil í framkvæmd loftslagsaðgerða og telur nýuppfærða Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum ófullnægjandi.
Loftslagsráð segir að nú þurfi að verða þáttaskil í framkvæmd loftslagsaðgerða og telur nýuppfærða Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum ófullnægjandi.
Þórunn Wolfram tók við stöðu framkvæmdastjóra Loftslagsráðs um áramótin en síðustu 20 ár hefur hún unnið hjá Landgræðslunni.